Nafn viðtakanda
Herra andlitsbað og fótsnyrting
Herra andlitsbað, húðin er yfirborðs- og djúphreinsuð. Slakandi nudd á bringu, axlir, herðar og andlit. Notaður er djúpnærandi maski og sérvalin krem. Í þessari meðferð eru vörur sem henta sérstaklega vel fyrir karlmannshúð.
Fótsnyrting, dekur sem allir fætur eiga skilið. Neglur klipptar, þjalaðar til og naglabönd snyrt. Unnið á harðri húð undir fótum og endað á yndislegum kornaskrúbb og fótanuddi.
Nota gjafabréf:
Bóka hér
Gjafabréfsnúmer:
xxxxxxxx
Gildistími:
07/06/2025