Nafn viðtakanda

Skilaboðin þín munu birtast hér á gjafabréfinu sem þú sendir til viðtakanda.

Frá: Nafn/nöfn gefenda

GULL ANDLITSBAÐ

Lúxus upplifun. Húðin er yfirborðshreinsuð, djúphreinsuð og kreist ef þarf. Augabrúnir eru mótaðar með plokkun eða vaxi. Slakandi nudd á bringu, herðar, andlit og höfuð. Lúxus gúmmímaski er borinn á andlit og háls. Létt handa og fótanudd. Í lok meðferðar eru sérvalin nærandi krem borin á andlit og háls. Húðgreining og ráðleggingar um heimameðferð er með öllum okkar andlitsmeðferðum.

 
Nota gjafabréf: Bóka hér Gjafabréfsnúmer: xxxxxxxx Gildistími: 07/06/2025