Hvað gera nálarúllur (Derma Roller)?

Nálarúllur - Leiðin að heilbrigðari húð og auknum hárvexti 

Nálarúllur eru öflug tól í húð- og hármeðferðum sem hefur notið sívaxandi vinsælda. Með litlum nálum sem rúlla yfir húðina og skrapa yfirborði hennar,  örvar náttúrulega endurnýjun húðarinnar og eykur blóðflæði til hársekkja. Þessi örvun stuðlar að aukinni framleiðslu kollagens og elastíns, sem eru lykilþættir fyrir stinnari, mýkri og heilbrigðari húð.

Hvernig virkar nálarúlla?

Fyrir húð:

  • Örvar endurnýjun húðar og eykur blóðflæði
  • Dregur úr fínum línum og hrukkum
  • Minnkar sýnileika öra
  • Jafnar húðlit og bætir áferð
  • Aukin teygjanleiki og stinning húðar

Fyrir hársverði höfuð/skegg:

  • Örvar hársekkina og stuðlar að heilbrigðara hári
  • Getur hjálpað við að þykkja þunnt hár og örva hárvöxt

Ávinningur með reglulegri notkun
Regluleg notkun á rúllunum getur bætt heildar útlit húðar, aukið virkni húðvara, og stuðlað að þykkara og heilbrigðara hári.

Öryggi og ráðleggingar
Mikilvægt er að nota rétta stærð nála fyrir viðkomandi svæði og vandlega hreinsa rúlluna fyrir og eftir notkun til að koma í veg fyrir sýkingar. 

Hægt er að sjá rúllurnar sem við bjóðum uppá hér.

Aftur á bloggið