fbpx
 í Fræðsla

Microblade er verkfæri sem er notað til þess að framkvæma náttúrulegar hárstrokur (hairstroke) og til þess að þétta augabrúnir. Einnig er hægt að setja léttann skugga í augabrúnirnar til þess að ná aðeins þéttara útliti. Mótunin er ávallt gerð í samráði við viðskiptavini og augabrúnir eru teiknaðar upp áður en meðferð hefst. Farið er yfir litaval og fleira. Nauðsynlegt er að framkvæma meðferðina í 2-3 skipti með 4-6 vikna millibili (fjöldi skipta fer eftir húðgerð) þar sem að liturinn dofnar um 30-50% eftir fyrstu meðferð og gróanda, en gróanda ferlið tekur um 10 daga og er þá mikilvægt að hugsa vel um brúnirnar og mega þær ekki blotna. Því þarf að sleppa sundi, líkamsrækt og ekki bleyta augabrúnirnar í sturtu.

Microblade – Varanleg förðun
Nýlegar færslur
Hafðu samband

Sendu okkur skilaboð hérna, við höfum samband við fyrsta tækifæri

Ekki læsilegt? Skipta um texta. captcha txt
0