Útsala!

Cleansing Duo – Dry Skin

8.600 kr. 6.880 kr.

Lýsing

Fullkomin hreinsun fyrir normal/þurra og rakaþurrar húðgerðir.

Tilbođ Hreinsimjòlk 200ml og Andlitsvatn/Toner 200ml saman ì pakka!

Til þess að húðin fái bestann árángur og hámarksvirkni af dásamlegum kremum og öðrum húðvörum sem við notum er nauðsynlegt að hafa daglega hreinsirútínu!
Dagleg hreinsun húðar viđheldur heilbrigđu blóðflæði og pH jafnvægi og stuðlar að jafnvægi húðarinnar.

Mikilvægt er ađ nota húđvörur sem henta þinni húđgerđ til að fyrirbyggja òæskileg áhrif, húðkvilla og òþægindi.

Mild Creamy Cleanser

Létt og góð hreinsimjólk.

Fjarlægir örugglega farða og öll óhreinindi af yfirborði húðar. Má líka nota á augu.

Frábær fyrir þurra og normal húðgerðir með mildum frískandi ilm.

Við mælum sértaklega með þessari hreinsimjólk með Radiant firming toner fyrir ykkur sem eruð að taka fyrstu skrefin í húðumhirðu.

Helstu innihaldsefni: Avócadó olía (einstaklega rík af náttúrulegum fitusýrum og vítamín A, E og D).

 

Radiant Firming Tonic

Frískandi andlitsvatn fyrir þurra og normal húð.

Rakagefandi andlitsvatn/toner sem notað er á hreina húð eftir hreinsun eða eitt og sér á húð án farða.

Tónerinn fullkomnar hreinsun húðar og jafnar pH gildi hennar fyrir maska, krem eða farða.

Inniheldur: Rakagefandi kollagen sem eykur þéttleika og rakamagn húðar svo hún haldist mjúk og þétt viðkomu.