Lýsing
Body lotion sem hægir á og dregur úr hárvexti, fyrir stærri svæði líkamans.
Eftir háreyðingu fara virk innihaldsefni beint í hársekkina þar sem þau breyta frumupróteinum og hamla þannig endurvöxt hára.
Kremið er mýkjandi, rakagefand og sótthreinsandi. Hárin verða viðráðanlegri, hárvöxtur gisnari, hárin fíngerðari, ljósari og mýkri.
- Minnkar líkur á inngrónum hárum.
- Húðin verður mýkri.
- Lengri tími á milli háreyðinga.
Notist daglega fyrir hámarksárangur.