Lýsing
Hreinsigel fyrir olíukennda og grófa húðgerð.
Hreinsar umfram húðfitu og óhreinindi á mildan en jafnframt árangursríkann hátt.
Eykur jafnvægi húðar og dregur úr olíuglans.
Helstu innihaldsefni : Yeast Extraxt(ríkt af B-vitamínum, vinnur að jafnvægi fituframleiðslu húðar) Allantoin(eykur endurnýjun)