FÓTSNYRTING

10.900 kr.

Flokkar: ,

Dekur sem allir fætur eiga skilið. Neglur klipptar, þjalaðar til og naglabönd snyrt. Unnið á harðri húð undir fótum og endað á yndislegum kornaskrúbb og fótanuddi.