Hydrating Gel Mask+

7.300 kr.

Lýsing

Æðislegur rakamaski sem örvar náttúrulega rakaframleiðslu húðarinnar og fyllir húðlögn af raka.

Í maskanum eru sérstaklega rakagefandi og rakaaukandi peptíð sem vinna í húðinni í marga klukkutíma eftir ásetningu og eftir aðeins 24kls. má gera ráð fyrir að rakastig húðarinnar hafi aukist um 20%

Húðin tekur á sig nýtt yfirbragð ferskleika og áferðin verður flauelsmjúk.

Til þess að fá sem mesta virkni úr maskanum mælum við með því að nota djúphreinsi áður en  maskinn er notaður.

Innihaldsefni : Aquaporin-stimulating peptide (ASP)Imperata cylindrica root extract=eyðimerkurplanta-bindur raka, Sorbitol=nærandi