Lýsing
Kornadjúphreinsir fyrir krefjandi húðgerðir.
Kröftugur djúphreinsir með muldum ferskjusteinum.
Engar plastagnir hér sem enda í hafinu, kornin í hreinsinum koma úr muldum ferskjusteinum. Fjarlægir dauðar húðfrumur og skilar húðinni silki mjúkri.
Notkun: Eftir hreinsun húðar með andlitsmjólk og andlitsvatni, berið djúphreinsinni á andlit og háls. Nuddið húðina í nokkrar mínútur með rökum fingrum og þrífið svo af húð með volgu vatni. Því næst skal nota aftur andlitsvatn yfir húðina og að lokum bera krem eða nota maska.
Tip: Þessi djúphreinsir er mjög góður áður en brúnkuvörur eru notaðar.
Inniheldur: Ferskjusteina, Macadamia olíu