Litun og plokkun með 30 mín. rakabombu
16.600 kr.
Litun á augabrúnir og augnhár þar sem litir eru sérvaldir fyrir hvern viðskiptavin. Augabrúnir eru mótaðir með vaxi eða plokkun.
Rakabombu andlitsbað er yndislegt 30 mín. dekur þar sem húðin er yfirborðshreinsuð og djúphreinsuð. Djúpnærandi rakamaski er borinn á húðina og vinnur niður í neðstu húðlög. Að lokum eru sérvalin nærandi krem borin á háls og andlit. Húðgreining og ráðleggingar um heimameðferð er í öllum okkar andlitsmeðferðum.