LITUN OG PLOKKUN

5.900 kr.

Flokkar: ,

Litun á augnhár og augabrúnir þar sem litir eru sérvaldir fyrir hvern
viðskiptavin. Í lok meðferðar eru augabrúnir mótaðar með vaxi eða
plokkun.

Meðferðin gerir andlitið frísklegra og augnsvæðið skarpara.