Microblade tattoo á augabrúnir

52.000 kr.

Augabrúnirnar eru mótaðar á náttúrulegan hátt með hárstrokum eftir andlitsfalli.

(Viðtakandi mun fá gjafabréfið sent á valdri dagsetningu)

Stafir: (0/300)

Tölvupóstur til viðtakanda
Gjafabréfið er sent til viðtakanda sem PDF skjal í tölvupósti, á þeirri dagsetningu sem þú valdir að ofan.
Þú prentar og gefur til viðtakanda
Þegar þú ert búinn að ganga frá greiðslu, er gjafabréfið sent til þín sem PDF skjal í tölvupósti og þá getur þú prentað út gjafabréfið.
Viltu sækja gjafabréfið til okkar
Hægt að sækja gjafabréfið á snyrtistofuna.


Forskoða

Lýsing

Microblade tattoo er  varanleg förðun á augabrúnir.
Augabrúnirnar eru mótaðar á náttúrulegan hátt með hárstrokum eftir andlitsfalli viðskiptavinar.
Við notum eingöngu hágæða vörur frá Swiss-Color sem eru án allra aukaefna eins og nikkel og iron oxið. Allir litir frá Swiss-Color eru ofnæmisfríir og þeir lita breytast ekki, en það er mælt með að skerpa litinn á 12-18 mánaða fresti. Liturinn lýsist mismikið með tímanum en sól, snyrtivörur, húðgerð og frumuendurnýjun eru þar ráðandi þættir þar sem litarefnið er sett mjög grunnt í efstu lög húðarinnar.
Meðferð:
  • Í fyrsta tíma er fyllt út form með öllum upplýsingum um heilsu viðskiptavinar (ef þú ert ekki viss hvort þessi meðferð henti þér þá er um að gera að hafa samband við okkur).
  • Áður en meðferð hefst þá er formið teiknað upp í samráði við viðskiptavininn hverju sinni.
  • Það þarf að koma í 2 skipti með 4-6 vikna millibili fyrir hverja meðferð.