Lýsing
Pakkinn inniheldur:
Oxygenating Body Scrub og Cellulite Contour Formula
Oxygenating Body Scrub – Kornaskrúbbur í sturtuna.
Steinefnaríkt sturtukrem með mildum kornum sem fjarlægir dauðar húðfrumur á mjög áhrifaríkan hátt.
- Sléttir og bætir yfirbragð húðar.
- Örvar blóðrásarkerfið – fullkominn undirbúningur fyrir líkamskrem eða brúnku.
Inniheldur m.a.: Coco betaine unnið úr kókoshnetu, og grænan þara
Sléttir og bætir yfirbragð húðar
Örvar blóðrásarkerfið fullkominn undirbúningur fyrir líkamkrem, brúnku….
Cellulite Contour Formula
Einstaklega frískandi krem sem smýgur fljótt inní húðina.
- Örvar efnaskipti og stuðlar að niðurbroti fitufrumna.
- Sléttandi og lyftandi áhrif.
Inniheldur m.a.: Grænan þara (detox), Koffein (lipolysis), menthol (kælandi, örvandi), Cellulite Contour Formula. Öflugt krem gegn appelsínuhúð, örvar efnaskipti og eykur niðurbrot fitufrumna, sléttir og lyftir slappri húð og bætir náttúrulegan húðlit.