Lýsing
Rollon gegn inngrónum hárum.
Bæði með vaxi, rakstri og öðrum háreyðingum, gott á rakbólur!
Notið á andlit, háls, undir hendur, leggi, bak og bikiní svæði, daglega eftir háreyðingu. Ef inngróin hár eru til staðar notist 2x á dag.
Ath. forðist snertingu við slímhúð. Ekki nota ef ofnæmi fyrir Aspirín, né þunguð eða með barn á brjósti.