Lýsing
Andlitsvatn fyrir olíukenndar og grófar húðgerðir sem fullkomnar andlitshreinsun húðar.
Vatnið er:
- Með mild þurrkandi áhrif
- Jafnar pH gildi húðar
- Hefur samherpandi áhrif á húðholur
- Dregur úr fílapensla- og bólumyndun
- Minnkar olíuglans.
Innihaldsefni: Yeast Extraxt (ríkt af B-vítamínum, vinnur að jafnvægi fituframleiðslu húðar), Allantoin (eykur endurnýjun húðar)