Rich Energy Mask

8.200 kr.

Lýsing

Orkumikill maski fyrir húð sem hefur verið undir miklu álagi, er þreytuleg og slöpp.
Sannkölluð vítamínbomba fyrir húðina, maskinn inniheldur A og E vítamín ásamt Provitamín B5. Hann veitir samstundis orku og ferskleika. 
  • A-vítamín eykur endurnýjun og sléttir húðina.
  • E- vítamín er sérstaklega andoxandi og viðheldur æskuljóma.
  • B- vítamín róar og nærir húðina.
Notkun: Maskinn er borinn á hreina húð og látinn liggja á í 20-40mín.