Lýsing
Enzym djúphreinsigelið hreinsar dauðar húðfrumur og eykur húðflögnun á mildan en jafnframt áhrifaríkan hátt.
Djúphreinsirinn inniheldur engar olíur eða stíflandi efni.
Frábær kostur fyrir allar húðgerðir líka viðkvæma og acne húð
Helstu innihaldsefni : Subtilisin(enzim)
Tip :
- Smyrja þunnu lagi á húðina undir maska þá greiða enzímin leiðina fyrir virk efni djúpt niður í neðstu húðlögin.
- Það er ekki nauðsynlegt að þvo gelið af húðinni, eykur virkni og flutning virkra efna sem borin eru á húð á eftir gelinu.