Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

Janssen Cosmetics

Beauty Infusion Vitaforce C - Jól 2024

Beauty Infusion Vitaforce C - Jól 2024

Venjulegt verð 10.960 kr
Venjulegt verð Söluverð 10.960 kr
Tilboð Vara ekki til
vsk. innifalinn

Ampúlur og Serum eru með virkustu formúlum í umhirðu húðarinnar heimafyrir

Þetta einstaka gjafasett inniheldur tvær af stjörnum Janssen Cosmetics Superfruit Fluid ampúlur (7 x 2ml)  og Vitaforce C Skin Complex Serum (30 ml)


SUPERFRUIT FLUID ampúlunar veita húðinni aukinn lífsþrótt og samstundis frískleika með hreinu C-Vítamíni og sérvalinni blöndu af superfruit þykkni sem er sannkölluð ofurfæða fyrir húðina, hlaðin af vítamínum og öflugum andoxandi eiginleikum. Parað saman með Vitaforce C Skin Complex serum sem eykur kollagenframleiðslu, styrkir elastínþræði húðarinnar og eflir ytri varnir þökk sé C-vítamín fosfati.

Húðin fær samstundis frísklegra yfirbragð þar sem þú finnur húðina bókstaflega vakna til lífsins með dásamlegum angan af citrus ávöxtum.

Sjá frekari upplýsingar