Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

Janssen Cosmetics

Daily Couperose Serum

Daily Couperose Serum

Venjulegt verð 9.900 kr
Venjulegt verð Söluverð 9.900 kr
Tilboð Vara ekki til
vsk. innifalinn

Dagleg meðferð við háræðaslitum og rósroða

Létt en öflug formúla þéttir og styrkir blóðæðaveggi húðarinnar sem dregur úr hita og ertingu í húðinni

Með reglulegri noktun dregur sjáanlega úr æðaslitum og háræðanet húðarinnar styrkist með fyrirbyggjandi og verndandi eiginlegum

Betrumbætir áferð rósroða húðar með auknu rakajafnvægi, sléttandi og mýkjandi áhrifum

Noktun: Berið á hreina húð, kvölds og morgna yfir andlit og háls. Má einnig nota staðbundið

Inniheldur RSC-Neutralizer sem minnkar sýnilega roða í húð og dregur úr einkennum rósroða
Sjá frekari upplýsingar