1
/
of
1
Cosy
FÓTSNYRTING MEÐ LÖKKUN OG 30 MÍN. RAKABOMBU ANDLITSBAÐI
FÓTSNYRTING MEÐ LÖKKUN OG 30 MÍN. RAKABOMBU ANDLITSBAÐI
Vara ófáanleg
Venjulegt verð
25.700 ISK
Venjulegt verð
Söluverð
25.700 ISK
Einingaverð
/
per
VSK innifalinn
Dekur sem allir fætur eiga skilið.
Neglur klipptar, þjalaðar til og naglabönd snyrt. Unnið á harðri húð undir fótum, yndislegur kornaskrúbbur og fótanudd. Í lok meðferðar eru neglur lakkaðar
Því næst tekur við Rakabombu andlitsbað sem er yndislegt 30 mín. dekur þar sem húðin er yfirborðshreinsuð og djúphreinsuð. Djúpnærandi rakamaski er borinn á húðina sem vinnur niður í neðstu húðlög. Að lokum eru sérvalin nærandi krem borin á háls og andlit
Húðgreining og ráðleggingar um heimameðferð er í öllum okkar andlitsmeðferðum.
