Farðu í vöruupplýsingar
1 af 2

Cosy

Gjafabréf í litun og plokkun/vax með augnampúlum

Gjafabréf í litun og plokkun/vax með augnampúlum

Venjulegt verð 13.600 kr
Venjulegt verð Söluverð 13.600 kr
Tilboð Vara ekki til
vsk. innifalinn

Litun og plokkun/vax (bæði augu og brúnir) og Awake Eye Flash Fluid ampúlur til heimanotkunar

Í þessari meðferð eru litir sérvaldir fyrir hvern viðskiptavin og í lok meðferðar eru augabrúnir mótaðar með vaxi eða plokkun

Eye Flash Fluid ampúlur (7stk.) – Hyaluronic sýra og virk peptíð gefa augnsvæðinu aukna lyftingu, draga úr þreytumerkjum og dökkum baugum með einstaklega frískandi áhrifum sem eykur birtu og ljóma í kringum augun

 

Notkun: Berið vökvann á hreint svæðið í kringum augun kvölds og/eða morgna

Hver ampúla inniheldur virk efni í vökvaformi án allra auka- eða rotvarnarefna og kemur því í litlum einingum sem þarf að nota samstundis eftir að ampúlan hefur verið opnuð þar sem innihaldsefni missa virkni eftir stuttan tíma í snertingu við súrefni

Janssen Cosmetics hefur sérhæft sig í framleiðslu á virkum ampúlum fyrir andlitsmeðferðir og er fjölbreytt úrval í boði fyrir allar þarfir húðarinnar 

 

 Meðferðin gerir andlitið frísklegra og augnsvæðið skarpara

Sjá frekari upplýsingar