Farðu í vöruupplýsingar
1 af 2

Janssen Cosmetics

Jóladagatal Janssen 2024

Jóladagatal Janssen 2024

Venjulegt verð 12.500 kr
Venjulegt verð Söluverð 12.500 kr
Tilboð Vara ekki til
vsk. innifalinn

Aðventudagatal Janssen Cosmetics 2024

Dagatalið er frábær leið til þess að njóta aðdraganda jólanna með geislandi og vel nærðri húð sem fyllist af orku og einstökum húðljóma frá fyrstu notkun

Njóttu þess að dekra við húðina í aðdraganda jólanna með einstökum ampúlu kúr, raðað niður eftir dögum í glæsilegt aðventudagatal frá Janssen Cosmetics.


Hver ampúla inniheldur sérvalin virk efni og raðað niður þannig að sem bestur árángur fáist á þessum 24 daga lúxús húðkúr.

Teljum niður dagana fram að jólum með dásamlegu dekri, geislandi og vel nærðri húð sem fyllist af orku og einstökum húðljóma frá fyrstu noktun.


JANSSEN COSMETICS aðventu dagatalið er dásamleg leið til þess að hleypa smá auka birtu inn í skammdegið og njóta aðventunnar enn frekar þar sem hver dagur verður dekurdagur. Nærandi niðurtalning til jóla með fullkomlega samsettum ampúlukúr sem svíkur engann.

Notkun ampúla: Haldið á ampúlunni og brjótið lokið af með meðfylgjandi ampúluopnara.
Hellið innihaldi ampúlunnar í pörtum eða öllu í einu í lófann.
Berið allt innihald ampúlunnar jafnt á andlit og háls og klappið/þrýstið því laust inn í húðina.
Hver ampúla inniheldur eitt skipti, virk efni missa virkni ef þau eru geymd eftir að ampúlan hefur verið opnuð.
*Aðeins til notkunar útvortis.

Inniheldur: 25x ampúlur 2 ml


 

Sjá frekari upplýsingar