Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

Lúxus brúnir (mótun, litun og dekur)

Lúxus brúnir (mótun, litun og dekur)

Fullkomið lúxus dekur fyrir brúnir sem þurfa smá extra ást og umhyggju!

Brúnir eru mældar og teiknaðar upp í samráði við óskir viðskiptavinar, sem tekur virkan þátt í ferlinu

Hvort sem markmið meðferðar sé formmótun, leiðrétting á lögun og/eða mishæð brúna. Snyrtifræðingur veitir ráðleggingar um heima meðhöndlun og áframhaldandi stofumeðferð

 •  Val um augnmaska eða augnháralitun
 •  Augabrúnir eru litaðar með sérvaldri litablöndu fyrir hvern viðskptavin.
 •  Lúxus ilmolíu höfuð & herða nudd
 •  Litur hreinsaður og augabrúnir mótaðar með vaxi og/eða
plokkun
 •  Í lok meðferðar augnsvæði nuddað með nærandi og sefandi augnkremi
Vinsamlegast hafðu samband við okkur á cosy@cosy.is ef þú vilt sækja til okkar gjafakortið útprentað næsta virka dag

  Venjulegt verð 12.500 kr
  Venjulegt verð Söluverð 12.500 kr
  Tilboð Vara ekki til
  vsk. innifalinn


  Sjá frekari upplýsingar