Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

Janssen Cosmetics

Neuro Skin Balm

Neuro Skin Balm

Venjulegt verð 9.500 kr
Venjulegt verð Söluverð 9.500 kr
Tilboð Vara ekki til
vsk. innifalinn

Húð sem á það til að mynda kláðabletti (taugaskinnsþrota eða neurodermatitis) þarf sérstaka meðhöndlun og reynist oft á tíðum nær ómögulegt að finna krem sem slær á þegar einkenni birtast

Margar ástæður eru fyrir myndun kláða í húðinni en sé klórað gegn kláðanum vill kláðinn gjarnan aukast á þeim stað sem getur leitt til aukins klórs og þannig vítahrings. Hægt og hægt þykknar húðin á þeim svæðum sem eru klóruð og myndar stundum eins og hnúta með miklum kláða sem kallast hér kláðablettir
Janssen Cosmetics hefur alltaf haft þarfir ólíkra húðgerða að leiðarljósi og lagt sérstaka vinnu í að finna lausnir gegn allskynsd húðkvillum sem geta komið upp og kynna með stolti nýtt á markað Neuro Skin Balm sem veitir viðkvæmri, exem gjarni og húð sem á það til að mynda eða er stöðugt með kláðabletti einstaka meðhöndlun og virkni
Kláðablettir eru einstaklega hvimleitt fyrirbrigði og getur tekið mjög á tauganar að klóra ekki í viðkvæma blettina sem gerir ástandið yfirleitt verra.

Noktun: Berið Neuro Skin Balm á bletti og svæði þegar einkenni byrja að myndast sem dregur strax úr frekari kláðamyndun, hita og ertingu

 
Sjá frekari upplýsingar