Farðu í vöruupplýsingar
1 af 3

Janssen Cosmetics

Pampering Lip Balm

Pampering Lip Balm

Venjulegt verð 2.900 kr
Venjulegt verð Söluverð 2.900 kr
Tilboð Vara ekki til
vsk. innifalinn

💋 Lúxus varanæring fyrir silkimjúkar varir

Nærandi og mýkjandi varasalvi sem verndar varirnar yfir kuldatímann – fullkomin gjöf sem slær í gegn í jólapakkanum 🎁

Þessi hágæða formúla inniheldur næringarríkar náttúrulegar olíur eins og castor olíu, möndluolíu og sheasmjör, ásamt bývaxi, carnauba- og candelilla-vaxi sem skapa silkimjúka áferð og vernda varirnar gegn kulda og þurrki.

Varirnar verða mjúkar, vel nærðar og ljóma af heilbrigði – alveg eins og við viljum hafa þær yfir veturinn ❄️💄

Fullkomin gjöf fyrir alla – hvort sem það er sem aukagjöf í jólapakka, lítil vinagjöf eða skemmtileg viðbót í litlu jólin á vinnustaðnum.

Sjá frekari upplýsingar