Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

Janssen Cosmetics

Refresh and Energize fyrir herra - Jól 2024

Refresh and Energize fyrir herra - Jól 2024

Venjulegt verð 8.990 kr
Venjulegt verð Söluverð 8.990 kr
Tilboð Vara ekki til
vsk. innifalinn

Sérvalda gjafasettið fyrir herra

24/7 Skin Energizer krem (50 ml) fyrir daglega umhirðu húðarinnar og Active Shower Gel (200 ml) fyrir hár og líkama


24/7 Skin Energiser er létt en öflug formúla byggð á nýstárlegum og virkum innihaldsefnum Men´s SuperMoist og SPECIMEN ásamt stuttum og löngum keðjum ag Hyaluronic Sýru. Létt formúluan smýgur fljótt niður húðina og dregur samstundis úr þreytumerkjum með sýnilegum árángri þar sem þú finnur bókstaflega fyrir frískandi virkni á yfirborði húðarinnar. Náttúruleg starfsemi húðarinnar fær aukið orkuskot og örvar nýmyndun sem bætir þéttleika og styrkir húðvefi með sléttandi áhrifum á yfirborðinu, ásamt frumuverndandi og andoxandi E-Vítamíni.

MEN Active Shower Gel fyrir hár og líkama er gelkennd formúla sem umbreytist í ríkulega froðu þegar það blandast með vatni. Endurlífgandi og frískandi formúlan tryggir milda en áhrifaríka hreinsun á húð og hári og gefur frábæra ferskleikatilfinningu sem lífgar upp á skynfærin og skilur eftir sig mjúka angan af  krydduðum sandalviði, sítrus og jasmín.

Sjá frekari upplýsingar